Loopcup Rocket – Endurnýtanlegt kaffihylki
Loopcup Rocket er hágæða kaffihylki úr ryðfríu stáli, hannað fyrir Nespresso® vélar og fleiri. Það er áfyllanlegt og gert til að endast – bolla eftir bolla.
☕ Hvað fylgir?
-
1× Ryðfrítt stálhylki
-
1× Þjappari (hamar til að pressa kaffið)
-
1× Hreinsibursti
-
1× Mæliskeið
💥 Af hverju að velja Loopcup Rocket?
-
Notaðu þitt eigið malaða kaffi – hvaða blanda sem er
-
Sparaðu peninga miðað við einnota hylki
-
Einfalt í notkun og auðvelt að þrífa
-
Gert úr matvælavænu ryðfríu stáli
Pickup currently not available
Umhirða og viðhald
Til að halda LoopCup í sem bestu er gott að skola það eftir notkun og leyfa því að þorna vel. Mjúk hreinsun annað slagið tryggir ferskt bragð og lengri líftíma. Einfalt, fljótlegt og gert til að endast.
Afgreiðsla
Við afgreiðum pantanir hratt og sendum þær innan 1–4 virkra daga